Kvenfélagsfundur í Safnaðarheimili Árbæjarkirkju mánudaginn 2.október kl.20.00

//Kvenfélagsfundur í Safnaðarheimili Árbæjarkirkju mánudaginn 2.október kl.20.00

Fyrsti fundur Kvenfélags Árbæjarsóknar þennan veturinn verður haldinn mánudaginn 2. október kl.20.00.  Kynnig á starfi vetrarins.  Kaffi og með því á vægu verði.  Hlökkum til að sjá ykkur.  Endilega takið með ykkur handavinnu og góða skapið.  Bjóðum sérstaklega nýja velkomna og þær sem vilja ver í skemmtilegum félagsskap.

Stjórn Kvenfélags Árbæjarsóknar.

By |2017-10-01T12:58:20+00:001. október 2017 | 12:58|