Sunnudagaskóli í Árbæjarkirkju sunnudaginn 30. mars kl. 13:00.
Biblíusögur og söngur og mikil gleði. Brúðurnar Rebbi refur og Mýsla líta við. Umsjón Ingunn Björk Jónsdóttir djákni, Anna Sigga Helgadóttir söngkona og sr. Þór Hauksson. Bjarmi Hreinsson leikur á flygilinn. Sunnudagaskólinn er fyrir [...]
Guðsþjónusta sunnudaginn 24.mars í Árbæjarkirkju
Í frásögninni um boðun Maríu opinberast fyrir okkur hinn helgi leyndardómur að Guð skapar úr engu. Meyfæðingin er ekki aðeins undur fortíðar – hún getur verið mynstur sem endurtekur sig í innra lífi okkar allra. [...]
Sunnudagaskóli sunnudaginn 23. mars kl. 13:00
Sunnudagaskóli Árbæjarkirkju kl. 13:00 í umsjón Önnu Siggu Helgadóttur og sr. Dags Fannars Magnússonar. Bjarmi Hreinsson leikur á flygilinn. Skemmtileg stund fyrir börn á öllum aldri. Biblíusaga, brúðuleikhús og söngur. Boðið upp á kaffi, djús [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.