Foreldramorgnar falla niður vegna veðurs
Foreldramorgnar Árbæjarkirkju falla niður þriðjudaginn 7. febrúar vegna veðurs.
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 5. febrúar
Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Bára Friðriksdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Kór Árbæjarkirkju leiðir sönginn undir stjórn Krisztinu Kalló Sklenár organista. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Andreu Önnu Arnardóttur, Thelmu Rósar [...]
Svefn og svefnráðgjöf á foreldramorgnum þriðjudaginn 31. janúar
Á foreldramorgnum Árbæjarkirkju býðst foreldrum ungbarna sem eru í fæðingarorlofi eða heimavinnandi að sækja ókeypis fræðsluerindi sem tengjast ummönnun barna. Þriðjudaginn 31. janúar verður Ingibjörg Leifsdóttir svefnráðgjafi með fræðslu og veitir ráðgjöf um svefn ungbarna. [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.