Vorferð í Slakka og Skálholt
Vegna fjölda fyrirspurna er enn til nóg að sætum í vorferðina í Slakka. Það lítur út fyrir að þetta verði fjölmenn ferð. Við vorum að bæta við rútusætum. Skráning fer fram á netfanginu ingunn@arbaejarkirkja.is
Vorferðalag Árbæjarkirkju í dýragarðinn Slakka
Sunnudaginn 7. maí 2023 ætlum við í Árbæjarkirkju að fara í árlegt vorferðalag. Ferðinni er heitið í húsdýragarðinn Slakka Laugarási og Skálholtskirkju þar sem sr. Kristján Björnsson vígslubiskup tekur á móti hópnum og sýnir okkur [...]
Fermingardagar vorsins 2024
Fermingardagar vorsins 2024 í Árbæjarkirkju eru eftirfarandi 17. mars kl. 11.00 og 13.00 23. mars kl. 13.00 24. mars kl. 11.00 og 13.00 28. mars kl. 11.00 Skráning í fermingarfræðsluna fer fram á heimasíðu kirkjunnar, arbaejarkirkja.is [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.