Guðsþjónusta með þátttöku skólahljómsveitar sunnudaginn 21. maí
Guðsþjónusta kl. 11:00. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts heimsækir okkur og leikur nokkur lög. Stjórnandi þeirra er Hanna O' Connor. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklanér og sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari. [...]
Uppstigningardagur 18. maí 2023 (Dagur aldraðra) kl.14.00
Hátíðarguðsþjónusta kl.14.00 Samkór Eldri borgara Reykjavík syngja, Stjórnandi kórsins er Kristiín Jóhannesdóttir. Kirkjukór Árbæjarkirkju. Organisti og kórstjóri Krizstina Kalló Szklenár. sr, Petrína Mjöll Jóhannesdóttir og sr. Þór Hauksson þjóna fyrir altari og prédika. Willy Petersen [...]
Guðsþjónusta sunnudaginn 14. maí kl.11
Guðsþjónusta kl. 11. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Aðalheiðar Þorsteinsdóttur organista. Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffi og spjall eftir stundina.
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.