Skyndihjálp ungbarna á foreldramorgnum Árbæjarkirkju þriðjudaginn 14. febrúar
Árbæjarkirkja bíður foreldrum ungbarna sem eru í fæðingarorlofi eða heimavinnandi að sækja ókeypis fræðsluerindi sem tengjast ummönnun ungra barna. Þriðjudaginn 14. febrúar verður boðið upp á sérsniðið stutt skyndihjálparnámskeið fyrir ungbörn í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Kennd [...]
Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 12. febrúar
Fjölskylduguðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 11:00. Söngur, bibliusaga og brúðuleikhús. Prestur sr. Þór Hauksson ásamt Ingunni Björk Jónsdóttur djákna. Organisti Krisztina Kalló Szklenár. Kirkjukaffi í lokin.
Foreldramorgnar falla niður vegna veðurs
Foreldramorgnar Árbæjarkirkju falla niður þriðjudaginn 7. febrúar vegna veðurs.
Í dag
Engir viðburðir skráðir
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.