Upphaf sunnudagaskólans sunnudaginn 10.september
Sunnudaginn 10. september kl. 11:00 hefst vetrastarf Árbæjarkirkju með fjölskylduguðsþjónustu þar sem allir aldurshópar koma saman. Vetrastarfið fyrir alla aldurshópa kynnt. Nýtt sunnudagaskólaefni, brúðuleikhús og mikill söngur. Brúðurnar Mýsla og Rebbi verða á sínum stað [...]
Hversvegna-messa? sunnudaginn 3. september
Hversvegna-messa? kl. 11 þar sem liðir guðsþjónustunnar verða skýrðir jafnóðum og þeir gerast. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár organista. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffisopi og spjall eftir [...]
Í dag
- 17:00 Kirkjukór Árbæjarkirkju (Árbæjarkirkja)
- 20:00 Sakúl (Árbæjarkirkja)
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.