Guðsþjónusta sunnudaginn 5. maí kl.11.00
Guðsþjónusta kl.11.00 sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti Krisztina Kalló Szklenár. Kirkukórinn leiðir safnaðarsöng. Kaffi og melæti.
Gleðilegt sumar -guðsþjónusta sunnudaginn 28.apríl
Guðsþjónusta á sumarlegum nótum kl. 11. Við syngjum inn sumarið, íhugum orð Guðs og biðjum saman. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár organista. sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir predikar og þjónar fyrir altari. Kaffi [...]
Guðsþjónusta,og aðalfundur sunnudaginn 21. apríl kl.11.00
Guðsþjónusta kl.11.00 Prestarnir þjóna fyrir altari. Organisti Krisztina Kalló Szklenár. Kirkukórinn leiðir safnaðarsöng. Aðalfundur safnaðarins verður haldinn að lokinni guðsþjónustu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál.
Í dag
- 12:00 Fullorðinsstarf Safnaðarheimili ()
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.