Sumarhelgistund sunnudaginn 11. ágúst
Sumarleg helgistund kl. 11:00. Sr. Dagur Fannar Magnússon sem mun sinna afleysingum prests í námsleyfi sr. Petrínu Mjallar næsta vetur prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Kriszstinu Kalló Szklenár organista. Kaffi [...]
Messufrí sunnudaginn 4. ágúst um verslunarmannahelgi
Við tökum messufrí um verslunamannahelgina en hittumst hress að nýju í sumarhelgistund 11. ágúst kl. 11.
Gönguguðsþjónusta sunnudaginn 28. júlí kl. 11
Gönguguðsþjónusta kl. 11:00. Gengið er frá Árbæjarkirkju um Elliðaárdalinn, stífluhringinn og staldrað við á nokkrum stöðum í söng og bæn. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar og félagar úr kór Árbæjarkirkju leiða sönginn undir stjórn Krisztinu [...]
 Í dag
- 15:00 Barnastarf STN (6-9.ára) Safnaðarheimili ()
 
- 16:00 Barnastarf TTT (10-12.ára) Safnaðarheimili ()
 
 Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.