Söfnun fyrir Hjálparstarf kirkjunnar
Fermingarbörn úr Árbæjarkirkju ganga í hús í hverfinu mánudaginn 14. október milli kl. 17:00-19:00 með bauk frá Hjálparstarfi kirkjunnar sem er merktur, númeraður og lokaður með innsigli. Börnin gefa þannig af tíma sínum til að [...]
Fjölskylduguðsþjónusta kl.11.00 sunnudaginn 13. október
Fjölskylduguðsþjónusta kl.11.00 Ungir sem eldri sameinast í helgihaldinu með söng og gleði. Brúðuleikhús Rebbi og mýsla mæta á svæðið. Söfnun fyrir ABC hjálparstarfið. Ingunn djákni, sr. Þór og Aðalheiður halda utan um stundina. Enginn sunnudagaskóli [...]
Guðsþjónusta kl.11.00 og Hatta-Sunnudagaskóli kl.13.00 6.október
Það verður þrumustuð í Árbæjarkirkju sunnudaginn 6.oktober næstkomandi. Guðsþjónusta verður kl.11.00 prédikað verður um það þegar við erum kölluð undan fíkjutrénu, glímuna við Guð og þegar við sjáum himnana opnast. Krisztina Kalló Szklenár leiðir almennan [...]
Í dag
- 10:00 AA fundur (Árbæjarkirkja)
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.