Sumarhelgistund sunnudaginn 16. júní kl.11.00
Sumarhelgistund kl.11.00 Léttir sumarsálmar og lög sungir. Barn borið til skírnar. Organisti Krisztina Kalló Szklenár. sr. Þór Hauksson með hugleiðingu. Kaffi og spjall á eftir.
Sumarhelgistund kl.11.00 sunnudaginn 9. júní 2024
Sumarhelgistund kl.11.00 Léttir sumarsálmar og lög sungir. sr. Þór Hauksson með hugleiðingu. Kaffi og spjall á eftir.
Sumarhelgistund á sjómannadaginn 2. júní kl.11.00
Sumarhelgistund á sjómannadaginn. Stínutríóið sem Krisztina Kalló, Jón og Ingi skipa leikur og félagar í kirkjukórnum syngja sjómannalög. sr. Þór Hauksson prédikar. Kaffi og spjall á eftir.
Í dag
Engir viðburðir skráðir
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.