Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 8. maí
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Petrína Mjöll og Bryndís Eva þjóna. Kjartan leikur á píanó. Brúðuleikhús, mikill söngur, gleði og gaman.
Uppstigningadagur 5. maí-Hátíðarguðsþjónusta kl.14.00
Dagur aldraðra í Árbæjarkirkju fimmtudaginn 5.maí er uppstigningadagur „Dagur aldraðra“. Um langt árabil hefur sá dagur verið tileinkaður eldri borgurum í söfnuðum landsins. Hátíðarguðsþjónusta er kl.14.00. Eldri borgarar taka virkan þátt og verða með sýningu [...]
Ráðgjöf frá hjúkrunarfræðingi á foreldramorgnum Árbæjarkirkju
þriðjudaginn 3. maí kl. 10:00 mun Bergljót Inga Kvaran, hjúkrunarfræðingur, veita ráðgjöf um næringu barna. Allir foreldra velkomnir. Boðið upp á léttan morgunverð. Framundan í maí eru fleiri fræðsluerindi. Þann 17. maí mun Ingibjörg Leifsdóttir, [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.