Sveitaferð – Heimsókn á Bjarteyjarsand
Sunnudaginn 22. maí ætlum við í Árbæjarkirkju að fara í sveitaferð. Ferðinni er heitið að Bjarteyjarsandi í Hvalfirði. Á bænum eru kindur, hestar, hænur, kanínur, hundar og kettir. Fjaran er líka vinsælt leiksvæði. Boðið er [...]
Gordjöss diskógæi í æskulýðsfélgið saKÚL á fimmtudagskvöldið
Fimmtudaginn 19. maí kl. 20:15- 21:50 kemur leynigestur æskulýðsfélagið saKÚL. Hann er algjör gordjöss diskógæi. Þetta er einn af hápuntum vetrarins í æskulýðsfélaginu. Allir unglingar velkomnir og líka pabbar og mömmur. Ekki láta þið vanta [...]
Hvítasunnudagur Hátíðarguðsþjónusta kl.11.00
Hátíðarguðsþjónusta kl.11.00. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Kristina K. Szklenár organisti. Kirkjukórinn leiðir almennan hátíðarsöng. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjón Önnu Siggu og Valla. Molasopi á eftir.
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.