Sumar helgistund sunnudaginn 12. júní kl.11.00
Sumar messa kl.11.00. sr. Þór Hauksson þjónar og prédikar. Reynir Jónasson organisti. Félagar úr kirkjukórnum leiða safnaðaröng. Kaffi á eftir.
Sumar-messur-Guðsþjónusta kl.11.00 sunnudaginn 5. júní (Sjómannadagurinn)
Í sumar frá og með 5. júní bjóðum við upp á léttar sumar messur. Helgistundin byggist á léttum sumarsálmum og stuttri hugleiðingu ásamt ritningalestri. Fyrsta sumar-messan er nk. sunnudag kl.11.00. Sumar messur- Guðsþjónusta [...]
Taize-messa sunnudaginn 29. maí
Taize-messa kl. 11:00. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár organista. Sungnir eru Taize-söngvar sem upprunnir eru frá samkirkjulegu samfélagi sem kennt er við bæinn Taize í Frakklandi. Söngvarnir [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.