Hvítasunnudagur Hátíðarguðsþjónusta kl.11.00
Hátíðarguðsþjónusta kl.11.00. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Kristina K. Szklenár organisti. Kirkjukórinn leiðir almennan hátíðarsöng. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjón Önnu Siggu og Valla. Molasopi á eftir.
Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 8. maí
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Petrína Mjöll og Bryndís Eva þjóna. Kjartan leikur á píanó. Brúðuleikhús, mikill söngur, gleði og gaman.
Uppstigningadagur 5. maí-Hátíðarguðsþjónusta kl.14.00
Dagur aldraðra í Árbæjarkirkju fimmtudaginn 5.maí er uppstigningadagur „Dagur aldraðra“. Um langt árabil hefur sá dagur verið tileinkaður eldri borgurum í söfnuðum landsins. Hátíðarguðsþjónusta er kl.14.00. Eldri borgarar taka virkan þátt og verða með sýningu [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.