Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 11. september
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Söngur, brúðuleikhús og Nebba nú. Nýtt og skemmtilegt sunnudagaskólaefni. Prestur sr. Þór Hauksson ásamt Ingunni Björk Jónsdóttur, djákna. Undirleikur Benjamín Gísli Einarsson. Kaffi, djús og ávextir að lokinni guðsþjónustu
Foreldramorgnar Ábæjarkirkju hefjast aftur að loknu sumarfríi
Foreldramorgnar Árbæjarkirkju hefjast aftur þriðjudaginn 6. september (Árbæjarkirkja) og miðvikudaginn 7. september (í Norðlingaholti). Foreldrarmorgnar eru fyrir þau allra yngstu. Foreldramorgnar eru alla þriðjudagsmorgna kl. 10.00-12.00 í safnaðarheimili kirkjunnar og á miðvikudögum kl. 9.30-11.30 í [...]
Upphaf sunnudagaskólans fagnað með fjölskylduguðsþjónustu 4. september
Sunnudagaskólinn hefst með fjölskylduguðsþjónustu í Árbæjarkirkju kl. 11:00. Nýtt sunnudagaskólaefni kynnt, brúðuleikhús og mikill söngur. Vaka sem er ný brúða í sunnudagskólanum kynnt og auðvitað verður Rebbi á sínum stað í brúðuleikhúsinu. Prestur sr. Petrína [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.