Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 9. október
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Brúðuleikhús, söngur og gleði. Million Shiferaw og Ahmed Nur Abib frá Eþíópíu koma í heimsókn og kynna vatnsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar. Prestur sr. Þór Hauksson ásamt Ingunni Björk Jónsdóttur, djákna. Undirleikur Benjamín Gísli [...]
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli 2. október kl.11.00
Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju leiðir safnaðarsöng undir stjórn Krisztinu Kalló organista. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Önnu Siggu og Aðalheiðar Þorsteinsdóttur. Kirkjukaffi [...]
Kvenfélagsfundur mánudaginn 3. október kl.20.00
Fundarboð Fyrsti fundur kvenfélags Árbæjarsóknar á þessum vetri verður haldinn mánudaginn 3. október kl. 20.00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju Gestur fundarins Sigurbjörg Níelsdóttir Hansen Kennir Brjóstsykursgerð (Takið með ykkur skæri) Spjall í skemmtilegum félagsskap Kaffiveitingar Kr. [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.