Messa og sunnudagaskóli 23. október
Messa kl. 11:00. Sr. Petrína Mjöll prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló organista. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Bryndísar Evu og Ingibjargar. Kaffi, djús og [...]
Umhverfið og barnið í foreldramorgnum Árbæjarkirkju þriðjudaginn 18. október
Foreldramorgnar Árbæjarkirkju eru opið hús fyrir foreldra og börn sem eru í fæðingarorlofi eða heimavinnandi. Þriðjudaginn 18. október kl. 10:00 mun Erla Hlín Helgadóttir fjalla um umhverfið og umönnun ungabarna. Allir fá smá glaðning. Boðið [...]
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 16.oktober kl.11.00
Sr. Sigrún Óskarsdóttir Guðsþjónusta kl.11.00. sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar og prédikar. Reynir Jónasson organisti. Kirkjukórinn leiðir almenna safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar. Umsjón hafa Anna Sigga og Aðalheiður. Kirkjukaffi á [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.