Fjölskylduguðsþjónusta kl.11.00 og fyrsta léttmessa vetrarins sunnudaginn 13. nóvember kl.20.00
Fjölskylduguðsþjónusta er kl.11.00. Fyrsta léttmessa vetrarins - Jazz messa kl:20:00 Sveitina skipa ekki ómerkari tónlistamenn: Jóel Pálsson - tenór saxófónn Eyþór Gunnarsson - píanó Sigmar Þór Matthíasson - kontrabassi Einar Scheving - trommur Ljóst er [...]
Jól í skókassa
Barna og unglingastarf Árbæjarkirkju tekur í ár, líkt og undanfarin ár, þátt í verkefninu jól í skókassa. Söfnunin fer fram í barnastarfi kirkjunnar dagana 31. október -7. nóvember. Hægt er að koma með gjafir í [...]
Allra heilagra messa og sunnudagaskóli næsta sunnudag 6. nóvember
Guðsþjónusta á Allra heilagra messu kl.11:00 þar sem látinna er minnst. Öllum gefst kostur á að tendra á kertaljósi í minningu látinna ástvina. Sr. Petrína Mjöll prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju syngur undir [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.