Fjölskylduguðsþjónusta á nýju ári sunnudaginn 8. janúar kl.11.00
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Brúðuleikhús, söngur og gleði. Prestur sr. Þór Hauksson ásamt Ingunni Björk Jónsdóttur, djákna. Undirleikur Benjamín Gísli Einarsson.
Helgihaldið um áramót 2016-2017
Gamlársdagur kl.17.00 (31. desember) sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari og prédikar Kirkjukór Árbæjarkirkju Organisti og kórstjóri, Guðmundur Ómar Óskarsson Nýársdagur kl. 14.00 sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkjukór Árbæjarkirkju [...]
Kyrrðarstund og sunnudagaskóli 18. desember á fjórða sunnudegi í aðventu
Kyrrðarstund og sunnudagaskóli í aðdraganda jóla, á fjórða sunnudegi í aðventu kl. 11:00. Kór Árbæjarkirkju syngur jólalög við kertaljós undir stjórn Krisztinu Kalló organista. Systkinin Jón Heiðar Þorkelsson og Þorgerður Þorkelsdóttir leika á hljóðfæri. Sr. [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.