Fjölskyldumessa sunnudaginn 12. febrúar -allir bangsar sérstaklega velkomnir!
Fjölskyldumessa kl.11:00 þar sem allir eru hvattir til að mæta með bangsana sína með sér. Mikið sungið, saga sögð úr Biblíunni og brugðið á leik með bangsana. Ingunn djákni og sr. Petrína Mjöll leiða stundina. [...]
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli 5. febrúar kl.11.00
Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju leiðir sönginn undir stjórn Krisztinu Kalló organista. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Önnu Siggu og Aðalheiðar.
Aðalfundur Kvenfélags Árbæjarsóknar verður haldin mánudaginn 6. febrúar 2017 kl. 19.00 í safnaðarheimili Árbæjarsóknar.
Aðalfundur Kvenfélags Árbæjarsóknar Aðalfundur Kvenfélags Árbæjarsóknar verður haldin mánudaginn 6. febrúar 2017 kl. 19.00 í safnaðarheimili Árbæjarsóknar. Venjuleg aðalfundarstörf Gestur fundarins verður: Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari Culina kemur og fjallar um Matarsóun. Hún hefur verið í [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.