Guðsþjónusta og sunnudagaskólinn sunnudaginn 19. ágúst kl.11.00
Guðsþjónusta kl.11.00. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti Krisztina Kalló Szklenár organisti. Kvenfélagskonur flytja almenna kirkjubæn. Arnór Daði Brynjarson leikur á horn og Sólveig Þóra Þorsteinsdóttir leikur á trompet. Sunnudagaskólinn á sama [...]
Tónleikaröð í tilefni af 30 ára vígsluafmæli kirkjunnar 26. mars nk.
Sunnudaginn 26 mars næstkomandi verður haldið upp á 30 ára vígsluafmæli kirkjunnar með hátíðarmessu kl.11.00 Í tilefni tímamótana verður boðið upp á veglega tónlistarveislu í kirkjunni vikurnar fyrir vígsluhátíð og eitthvað fram á vorið. [...]
Svefnráðgjafi í foreldramorgnum Árbæjarkirkju þriðjudaginn 14. febrúar
Þriðjudaginn 14. febrúar kl. 10:00 mun Ingibjörg Leifsdóttir svefnráðgjafi, verða með fræðslu og ráðgjöf um svefn barna á foreldramorgnum Árbæjarkirkju. Allar mömmur og pabbar velkomin með litlu krílin sín. Foreldramorgnar eru alla þriðjudaga kl. 10:00-12:00 í safnaðarheimili [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.