Gospelguðsþjónusta og fundur fyrir foreldra fermingarbarna sunnudaginn 19. mars
Gospelguðsþjónusta kl. 11:00. Gospelkór Árbæjar-og Bústaðakirkju syngur undir stjórn Helgu Vilborgar Sigurjónsdóttur. Jónas Þórir leikur á píanó. Sr. Petrína Mjöll prédikar. Strax eftir guðsþjónustuna er fundur fyrir foreldra fermingarbarna. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í [...]
Tónleikar 15. mars kl.20.00
Í tilefni af 30 ára vígsluafmæli Árbæjarkirkju býður Árbæjarkirkja upp á tónleika miðvikudaginn 15. mars kl. 20 Fram koma: Lame dudes (blueshljómsveit). Hljómsveitin Spaðar. Hljómsveit úr Tónlistarskóla Árbæjar. Anna Sigríður Helgadóttir sópransöngkona ásamt Aðalheiði Þorsteinsdóttur [...]
Sprellfjörug fjölskyldumessa sunnudaginn 12. mars kl.11.00
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Brúðuleikhús, söngur og gleði. Prestur sr. Þór Hauksson ásamt Ingunni Björk Jónsdóttur, djákna. Undirleikur Benjamín Gísli Einarsson.
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.