Tónlist barna á foreldramorgnum Árbæjarkirkju þriðjudaginn 28. febrúar
Þriðjudaginn 28. febrúar kl. 10:00 mun Margrét Júlíana Sigurðardóttir, tónlistarmaður, kynna Mussila, sem er nýjung í tónlistaruppeldi barna og hefur á síðasta ári hlotið margar viðurkenningar. Allar mömmur og pabbar velkomnir með krílin sín. Boðið [...]
Helgihald fellur niður vegna ófærðar
Vegna ófærðar falla messa og sunnudagaskóli í Árbæjarkirkju niður í dag, 26. febrúar 2017. Lögreglan biður fólk að fara ekki af stað úr húsi fyrr en búið er að moka allar götur.
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 26. febrúar
Guðsþjónusta kl. 11:00. Barnakór Seljakirkju kemur í heimsókn og syngur undir stjórn Rósalindar Gísladóttur. Sr. Petrína Mjöll þjónar fyrir altari og prédikar. Kór Árbæjarkirkju leiðir söng undir stjórn Krisztinu Kalló organista. Sunnudagaskólinn er að vanda [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.