Tónleikar 15. mars kl.20.00
Í tilefni af 30 ára vígsluafmæli Árbæjarkirkju býður Árbæjarkirkja upp á tónleika miðvikudaginn 15. mars kl. 20 Fram koma: Lame dudes (blueshljómsveit). Hljómsveitin Spaðar. Hljómsveit úr Tónlistarskóla Árbæjar. Anna Sigríður Helgadóttir sópransöngkona ásamt Aðalheiði Þorsteinsdóttur [...]
Sprellfjörug fjölskyldumessa sunnudaginn 12. mars kl.11.00
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Brúðuleikhús, söngur og gleði. Prestur sr. Þór Hauksson ásamt Ingunni Björk Jónsdóttur, djákna. Undirleikur Benjamín Gísli Einarsson.
Fyrirlestur um depurð og kvíða eftir fæðingu á foreldramorgnum Árbæjarkirkju
Þriðjudaginn 7. mars kl. 10:00 mun Lynda Margrétardóttir, sálfræðingur, fjalla um depurð og kvíða á meðgöngu og eftir fæðingu á foreldramorgnum Árbæjarkirkju. Fyrirlesturinn er öllum opinn og ókeypis. Boðið upp á kaffi og léttar veitingar.
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.