Sjálfstyrking eftir barnsburð á foreldramorgnum Árbæjarkirkju
Þriðjudaginn 25. april kl. 10:00 mun Petrína Mjöll Jóhannesdóttir fjalla um sjálfstyrkingu í tengslum við foreldrahlutverkið. Fyrirlesturinn er ókeypis. Allir pabbar og mömmur velkomin með litlu krílin sín. Boðið upp á kaffi, safa og léttar veitingar
Taizé messa og sunnudagaskóli sunnudaginn 23. apríl
Taizé messa kl. 11:00. Sr. Petrína Mjöll prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju syngur og Þorkell Heiðarsson leiðir tónlistina. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjón Önnu Sigríðar og Aðalheiðar. Molasopi og [...]
Sumardagurinn fyrsti í Árbæjarkirkju
Sumarhelgistund verður í Árbæjarkirkju á sumardaginn fyrsta kl. 11:30. Sumarið sungið inn. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts leikur. Prestur sr. Þór Hauksson ásamt Ingunni Björk Jónsdóttur, djákna. Undirleikur Benjamín Gísli Einarsson. Hátíðarhöld á Árbæjartorgi, þar sem [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.