Árbæjarkirkja 30 ára
Að tilefni 30 ára afmæli Árbæjarkirkju er komið út afmælisrit. Netútgáfu blaðsins má nálgast hér. […]
Sunnudaginn 26. mars kl.11.00. Hátíðaguðsþjónusta vegna 30 ára vígsluafmælis Árbæjarkirkju.
Hátíðarguðsþjónusta og sunnudagaskóli vegna 30 ára vígsluafmælis kirkjunnar kl.11.00. Sunnudaginn 26. mars, kl. 11:00. Hátíðarguðsþjónusta (útvarpsmessa á Rás 1) Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, predikar. Prestar kirkjunnar, sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir og sr. Þór [...]
Gospelguðsþjónusta og fundur fyrir foreldra fermingarbarna sunnudaginn 19. mars
Gospelguðsþjónusta kl. 11:00. Gospelkór Árbæjar-og Bústaðakirkju syngur undir stjórn Helgu Vilborgar Sigurjónsdóttur. Jónas Þórir leikur á píanó. Sr. Petrína Mjöll prédikar. Strax eftir guðsþjónustuna er fundur fyrir foreldra fermingarbarna. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.