Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 7. maí
Guðsþjónusta kl. 11:00. Þema guðsþjónustunnar er orð Jesú um að hræðast ekki né skelfast. sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar. Kór Árbæjarkirkju syngur og organisti er Krisztina Szklenár. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í [...]
Aðalfundur Árbæjarsóknar
Minnum á áður auglýstan aðalsafnaðarfund Árbæjarsóknar, miðvikudaginn 3. maí 2017 kl. 17:15 í Árbæjarkirkju. Venjuleg aðalfundarstörf.
Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 30. april
Fjölskylduguðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 11:00. Söngur, brúðuleikhús og gleði. Prestur sr. Þór Hauksson ásamt Ingunni Björk Jónsdóttur, djákna. Undirleikur Benjamín Gísli Einarsson. Boðið upp á kaffi og safa að lokinni guðsþjónustu.
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.