Hátíðarguðsþjónusta – Uppstigningardagur 25. maí 2017
Hátíðarguðsþjónusta kl.14.00 Prestarnir: Petrína Jóhannsdóttir og Þór Hauksson þjóna fyrir altari. Dóra Sólrun Kristinsdóttir djákni prédikar Bryndís Erlingsdóttir syngur einsöng. Aldraðir lesa ritninglestra dagsins Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. Söngfuglar kór eldri borgara syngur. Harmonikuleikari Ragnar [...]
Guðsþjónusta sunnudaginn 21. maí kl.11.00
Guðsþjónusta kl.11.00. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti Krisztina Kalló Szklenár organisti. Kaffisopi á eftir.
Afmælistónleikar í Árbæjarkirkju 18. maí kl.20.00
Kór Árbæjarkirkju og Kammerkór Reykjavíkur frumflytja nýtt verk efir Sigurð Bragason við ljóð eftir Jón Arason (1484-1550) Afmælistónleikar í Árbæjarkirkju 18. maí kl. 20.00. Styrktartónleikar í Skálholtskirkju 20. maí kl. 16.00 vegna viðgerða á gluggum [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.