Forsíða2022-12-08T16:50:08+00:00

Sumarmessa sunnudaginn 11. júní

Messa og ferming kl. 11:00. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Fannar Steinn Steinsson verður fermdur. Kór Árbæjarkirkju syngur og organisti er Guðmundur Ómar Óskarsson. Molasopi eftir messuna.

By |7. júní 2017 | 13:42|

Sumarmessa sunnudaginn 28.maí 2017 kl.11.00

Sumarmessa verður haldin sunnudaginn 28. maí 2017.  sr. Bára Friðriksdóttir flytur hugleiðingu í fjarveru presta safnaðarins.  Guðmundur Ómar Óskarsson organisti.  Félagar úr kirkjukórnum leiða safnaðarsöng.  Kaffiveitingar á eftir.

By |26. maí 2017 | 09:37|

Myndlistasýning Ingvars Þorvaldssonar 25. maí – 5. júní 2017

Myndlistasýning (sölusýning) Ingvars Þorvalssonar málara stendur þessa dagana yfir í safnaðarheimili Árbæjarkirkju.  Þar sýnir hann olíu og vatnslitamyndir málaðar á þessu ári og eldri myndir.  Opið er á opnunartíma kirkjunnar frá 8.00-16.00 og á messutíma [...]

By |26. maí 2017 | 09:30|

Í dag

Engir viðburðir skráðir

Skoða dagskrá

Flýtileiðir

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Go to Top