Fjölskylduguðsþjónusta trommusláttur, dans og söngur.
Sunnudaginn 10.Nóvember verður brjáluð gleði í Fjölskylduguðsþjónustunni í Árbæjarkirkju kl. 11.00. Við biðjum ykkur um að koma með trommur, tamborínur, hristur, eða bara eitthvað til þessa að geta slegið taktfastann takt á og búið til [...]
Sunnudaginn 3. nóvember – Allra heilagra messa kl.11.00 Sunnudagaskólinn kl.13.00
Sunnudaginn 3. nóvember, er Allra heilagra messa í kirkjum landsins. Á þeim degi minnumst við látinna ástvina og heiðrum minningu þeirra sem hafa kvatt okkur síðastliðið ár. Mæðgurnar Margrét Helga Kristjánsdóttir og Arndís Alda syngja. [...]
Opið draugahús
Ungmennaráð æskulýðsfélagsins saKÚL verður með draugahús að tilefni Allra heilagra messu á hrekkjavökunni, fimmtudaginn 31.október kl. 20.00-21:30. Ókeypis inn og allir velkomnir. Staðsetning salur Sjálfstæðismanna Hraunbæ 102 (við hliðina á Skalla) […]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.