Kirkjudagurinn 30. nóvember – Fysta sunnudag í aðventu,
Kirkjudagur Árbæjarsafnaðar Leikhópurinn Lotta með söngvasyrpu, sýning/skemmtun fyrir alla fjölskylduna kl.11.00 Hátíðarguðsþjónusta kl.14.00.Organisti, Guðmundur Sigurðsson. Kór Árbæjarkirkju syngur. Óbóleikari Matthías Birgir Nardeau. Harmoníukórinn syngur undir stjórn Sólveigar Sigurðardóttur. Hátíðarkaffi og líknarsjóðshappdrætti kvenfélagsins í safnaðarheimili kirkjunnar. [...]
Athugaðu trúfélagskráningu þína fyrir 1. desember 2025
Vertu í liði með kirkjunni þinni! Ert þú og þínir nánustu skráð í Þjóðkirkjuna? Kannski telur þú að svo sé - en raunin gæti verið önnur, þar sem fólk heldur oft að það sé nóg [...]
Messa og íþrótta-sunnudagaskóli sunnudaginn 23. nóvember
Messa kl. 11:00. á síðasta sunnudegi kirkjuársins. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar organista. Íþrótta-sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Aldísar Elvu Sveinsdóttur [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.