Fermingarbörn safna fyrir Hjálparstarf Kirkjunnar í mánudag 13. október kl.17.00-19.00
Fermingarbörn úr Árbæjarkirkju ganga í hús í hverfinu mánudaginn 13. október milli kl. 17:00-19:00 með bauk frá Hjálparstarfi kirkjunnar sem er merktur, númeraður og lokaður með innsigli. Börnin gefa þannig af tíma sínum til að [...]
Fjölskylduguðsþjónusta með bangsablessun sunnudaginn 12. október
Fjölskylduguðsþjónusta með bangsablessun kl. 11:00 þar sem öll börn eru velkomin með bangsana sína til að láta blessa þá. Við syngjum mikið, heyrum uppbyggjandi Biblíusögu og bregðum á leik. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir og Aldís [...]
Guðsþjónusta og íþrótta-sunnudagaskóli sunnudaginn 5. október kl.11.00
Guðsþjónusta kl. 11:00 Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar organista. Sr. Sunna Dóra Möller prédikar og þjónar fyrir altari. Kaffi og spjall eftir stundina. Íþrótta-sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Aldísar [...]
 Í dag
- 15:00 Barnastarf STN (6-9.ára) Safnaðarheimili ()
 
- 16:00 Barnastarf TTT (10-12.ára) Safnaðarheimili ()
 
 Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.