Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 8. október
Fjölskylduguðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 11:00. Söngur, brúðuleikhús og gleði fyrir börn á öllum aldri. Prestur sr. Þór Hauksson ásamt Ingunni Björk Jónsdóttur, djákna. Undirleikur Benjamín Gísli Einarsson. Boðið upp á kaffi og safa að lokinni [...]
Svefnráðgjöf á foreldamorgnum Árbæjarkirkju
Þriðjudaginn 3. október kl. 10:00 mun Ingibjörg Leifsdóttir svefnráðgjafi, verða með fræðslu og ráðgjöf um svefn barna á foreldramorgnum Árbæjarkirkju. Foreldramorgnar eru alla þriðjudaga kl. 10:00-12:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju og alla miðvikudaga kl. 9:30-11:30 í [...]
Kvenfélagsfundur í Safnaðarheimili Árbæjarkirkju mánudaginn 2.október kl.20.00
Fyrsti fundur Kvenfélags Árbæjarsóknar þennan veturinn verður haldinn mánudaginn 2. október kl.20.00. Kynnig á starfi vetrarins. Kaffi og með því á vægu verði. Hlökkum til að sjá ykkur. Endilega takið með ykkur handavinnu og góða [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.