3. desember – Fyrsti sunnudagur í aðventu- Kirkjudagurinn
Það er stór dagur á fyrsta sunnudegi í Aðventu í Árbæjarkirkju. Kl.11.00. Sunnudagaskólinn – Jólaleikrit Sýningin þetta árið heitir TÝNDU JÓLIN, en í sýningunni komast álfabörnin Þorri og Þura að því að jólakötturinn hefur ákveðið að það verði engin jól haldin þetta árið. kl.14.00-Hátíðarguðsþjónusta-Einsöngur Gissur Páll Gissurason. [...]
Fjallað verður um bólusetningar á foreldramorgnum Árbæjarkirkju
Þriðjudaginn 28. nóvember kl. 10:00 mun Elín Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, ræða um bólusetningar barna á foreldramorgnum Árbæjarkirkju í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Jafnframt mun Elín veita ráðgjöf um ungbarnavernd, mataæði og svefn. Boðið upp á kaffi og léttar veitingar. [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.