Barna og unglingastarf Árbæjarkirkju í jólafrí
STN starfið (6-9 ára) og TTT starfið (10- 12 ára) er komið í jólafrí. Barnastarfið hefst á nýju ári mánudaginn 15. janúar (Norðlingaholt) og þriðjudaginn 16. janúar (safnaðarheimili Árbæjarkirkju). Við óskum öllum gleðilegra jóla og [...]
Jólaball Árbæjarkirkju og Fylkis
Sameiginlegt jólaball Árbæjarkirkju og Fylkis verður haldið sunnudaginn 17. desember kl. 11.00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju að lokinni fjölskylduguðsþjónustu. Jólasveinarnir líta inn með glaðning fyrir yngstu kynslóðina. Öll börn velkomin
Fjölskylduguðsþjónusta og jólaball sunnudaginn 17. desember
Fjölskylduguðsþjónusta í Árbæjarkirkju sunnudaginn 17. desember kl. 11:00. Prestur sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir ásamt Ingunni Björk Jónsdóttur, djákna. Tendrað verður á hirðakertinu. Að lokinni fjölskylduguðsþjónustunni verður sameiginlegt jólaball Árbæjarkirkju og Fylkis í safnaðarheimili kirkjunnar. Jólasveinarnir [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.