Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 11. febrúar
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Brúðuleikhús, Biblíusaga og mikill söngur. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir og Ingunn Björk Jónsdóttir djákni leiða stundina. Benjamín Gísli Einarsson leikur á flygilinn. Kaffi, djús og spjall eftir stundina.
Opið Hús í Árbæjarkirkju Miðvikudagur 7. febrúar
Opna húsið byrjar að venju á stólaleikfimi kl. 13.30 undir stjórn Öldu Maríu Ingadóttur. Að lokinni leikfimi mun Sólveig Anna Bóasdóttir heimsækja Opna húsið og fjalla um nýútkomna bók sína Guð og gróðurhúsaáhrif – kristin [...]
Skyndihjálp á foreldramorgnum Árbæjarkirkju – þriðjudaginn 6. febrúar
Þriðjudaginn 6. febrúar kl. 10:00 verður kennd skyndihjálp ungbarna á foreldramorgnum Árbæjarkirkju. Lögð verður áhersla á endurlífgun, losun aðskotahlutar úr hálsi og viðbrögð við hitakrampa hjá börnum. Námskeiðið er á vegum Rauða krossins og er ókeypis. [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.