Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 21. janúar
Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Petrína Mjöll prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju leiðir söng undir stjórn Krisztinu Kalló organista. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Önnu Sigríðar og Benjamíns Gísla. Messukaffi [...]
Dagskrá foreldramorgna Árbæjarkirkju
Foreldramorgnar eru opið hús fyrir foreldra og börn sem eru í fæðingarorlofi eða heimavinnandi og eru öllum opnir. Þar gefst tækifæri til að spjalla saman og deila reynslu sinni. Foreldramorgnar eru nú á tveimur stöðum. Á [...]
Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 14. janúar
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Biblíusaga, brúðuleikhús, mikill söngur, gleði og gaman. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir og Ingunn Björk Jónsdóttir djákni leiða stundina. Benjamín Gísli Einarsson leikur á flygilinn. Kaffi, djús og notalegt spjall eftir stundina.
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.