Sumarguðsþjónusta sunnudaginn 3. júní kl.11.00.
Sumar messur í Árbæjarkirkju júní fram í miðjan ágúst. Sumar messur eru með léttara formi – stefnt er á gott sumar þannig að þegar vel viðrar verða guðsþjónusturnar úti undir beru lofti. Lagt verður upp [...]
Messa og ferming sunnudaginn 27. maí
Messa kl. 11:00. Fermdar verða Helena Hafþórsdóttir O'Connor og Kolbrún Jónsdóttir. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár organista. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukaffi.
Hvítasunnudagur kl.11.00
Hátíðarguðsþjónusta kl.11.00. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Krisztina Kalló Szklenár organisti. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng. Arnar Jónsson syngur einsöng. Barn borið til skírnar. Sunnudagaskólinn er kominn í sumarfrí. Annar í Hvítasunnu. Fermingarmessa kl.11.00 [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.