Foreldramorgnar Árbæjarkirkju
Foreldrarmorgnar hefjast að nýju þriðjudaginn 4. september (kl. 10:00-12:00) í safnaðarheimili Árbæjarkirkju og miðvikudaginn 5. september (kl.9:30- 11:30) í félagsmiðstöðinni Holtinu, Norðlingaholti. Einu sinni í mánuði er boðið upp á fyrirlestra sem snúa að ummönnun [...]
Guðsþjónusta og upphaf barnastarfs kirkjunnar kl.11.00 sunnudaginn 2. september 2018
Guðsþjónusta kl.11.00 sr. Þór Hauksson þjónar og prédikar. Krisztina K. Szklenár organisti. Kirkjukórinn leiðir söng. Upphaf sunnudagsskólans í safnaðarheimilinu á sama tíma. Anna Sigga og Erla Mist sjá um stundina. Kaffi og samfélag á eftir
Barnastarfið hefst á ný
10-12 ára starf Árbæjarkirkju hefst að loknu sumarfríi mánudaginn 3. september í Norðlingaholti og þriðjudaginn 4. september í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Á hverjum fundi er eitthvað spennandi á dagskrá.Tímasetningar eru sem hér segir: Árbæjarkirkja. TTT-starf 4.-7. [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.