Gönguguðsþjónusta sunnudaginn 29. júlí
Gönguguðsþjónusta kl. 11:00. Gengið frá Árbæjarkirkju um Elliðaárdalinn og staldrað við á nokkrum stöðum í söng og bæn. Gangan tekur um það bil klukkutíma með hléum. sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar. Félagar úr kór Árbæjarkirkju [...]
Sumarhelgistund sunnudaginn 22. júlí
Sumarhelgistund kl. 11:00. Sr. Bryndís Malla Elídóttir flytur hugvekju. Félagar úr kór Árbæjarkirkju leiða söng og Benjamín Gísli Einarsson leikur á flygilinn. Kaffisopi og spjall eftir stundina.
Útiguðsþjónusta sunnudaginn 15. júlí
Sameiginleg útiguðsþjónusta Árbæjar-Grafarholts-og Grafarvogssafnaðar verður kl. 11 á bak við Árbæjarkirkju í dalnum fagra. Reynir Jónasson leikur á harmonikku, félagar úr kór Árbæjarkirkju leiða sönginn og sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir flytur hugvekju. Á eftir verður [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.