Barnastarfið hefst á ný
10-12 ára starf Árbæjarkirkju hefst að loknu sumarfríi mánudaginn 3. september í Norðlingaholti og þriðjudaginn 4. september í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Á hverjum fundi er eitthvað spennandi á dagskrá.Tímasetningar eru sem hér segir: Árbæjarkirkja. TTT-starf 4.-7. [...]
Hvers vegna -messa? sunnudaginn 26. ágúst kl. 11
Hvers vegna -messa? kl. 11:00. Hvers vegna er verið að standa upp í kirkjunni? Af hverju syngur presturinn svona skringilega? Hvers vegna signa sig? Um leið og við tökum þátt í messunni fáum við skýringar [...]
Barnastarfið hefst í september
Skráning er hafin í STN-starf (6-9 ára) og TTT-starf (10- 12 ára). Tímasetningar eru sem hér segir: Árbæjarkirkja. STN-starf 1. bekkur - þriðjudaga kl. 14:00 Árbæjarkirkja. STN-starf 2.-3. bekkur - þriðjudaga kl. 15:00 Árbæjarkirkja. TTT-starf [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.