Guðsþjónusta, sunnudagaskóli og fundur með foreldrum fermingarbarna
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli, sunnudaginn 16. september kl. 11:00. Fermingarbörn lesa ritningalestra og sýna helgileik. Birta Rós Valsdóttir syngur. Prestar sr. Þór Hauksson og sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng undir stjórn Krisztina Kalló Szklenár, [...]
Sunnudagaskólahátíð 9. september -Hoppukastali, pylsur og mikil gleði!
Sunnudagaskólahátíð kl. 11:00. Við fögnum haustinu saman í söng og gleði. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir og Ingunn Björk Jónsdóttir djákni leiða stundina. Benjamín Gísli Einarsson leikur á flygilinn. Á eftir verður hoppukastali fyrir börnin og [...]
Foreldramorgnar Árbæjarkirkju
Foreldrarmorgnar hefjast að nýju þriðjudaginn 4. september (kl. 10:00-12:00) í safnaðarheimili Árbæjarkirkju og miðvikudaginn 5. september (kl.9:30- 11:30) í félagsmiðstöðinni Holtinu, Norðlingaholti. Einu sinni í mánuði er boðið upp á fyrirlestra sem snúa að ummönnun [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.