2. desember – Fyrsti sunnudagur í aðventu
Leikhópurinn Lotta sýnir söngvasyrpu kl.11.00 Ævintýrpersónur úr ævintýraskóginum koma fram og skemmta börnum og fullorðnum. Aðgangur ókeypis Hátíðarguðsþjónusta kl.14.00 Petrína Mjöll Jóhannesdóttir þjónar fyrir altari. sr. Þór Hauksson prédikar. Kór Árbæjarkirkju leiðir almennan safnaðarsöng. Strætókórinn syngur. [...]
Taizé-messa og sunnudagaskóli sunnudaginn 25. nóvember
Taizé-messa kl.11:00. Biblíuvers sungin, altarisganga og áhersla á kyrrð og íhugun. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju leiðir sönginn undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár organista. Sunnudagaskólinn er á sama tíma [...]
Tengslamyndun ungbarna á foreldramorgnum Árbæjarkirkju
Þriðjudaginn 20. nóvember kl. 10:00 mun Elín Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur ræða um tengslamyndun ungbarna á foreldramorgnum Árbæjarkirkju. Foreldramorgnar eru samverustundir fyrir foreldra og börn þeirra sem eru í fæðingarorlofi eða heimavinnandi og eru öllum opnir. Boðið upp [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.