Tengslamyndun ungbarna á foreldramorgnum Árbæjarkirkju
Þriðjudaginn 20. nóvember kl. 10:00 mun Elín Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur ræða um tengslamyndun ungbarna á foreldramorgnum Árbæjarkirkju. Foreldramorgnar eru samverustundir fyrir foreldra og börn þeirra sem eru í fæðingarorlofi eða heimavinnandi og eru öllum opnir. Boðið upp [...]
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 18. nóvember
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli í Árbæjarkirkju kl. 11:00. Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar fyrir altari. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts leikur undir stjórn Sólveigar Morávek. Benjamín Gísli Einarsson spilar á flygilinn. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn [...]
Hinsegin jafningjafræðsla í Æskulýðsfélaginu saKÚL
Fimmtudagskvöldið 15. nóvember kl. 20:15 verður boðið upp á hinssegin jafningjafræðslu í æskulýðsfélaginu saKÚL í safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Fjallað verður um fjölbreytileika kyns,staðalmyndir og farið er yfir helstu þætti sem tengjast hinssegin lífi ungs fólks. Um [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.