Aðalfundur Kvenfélags Árbæjarsóknar mánudaginnn 4. febrúar
Aðalfundur Kvenfélags Árbæjarsóknar verður haldinn mánudaginnn 4.febrúar 2019 í Safnaðarheimili Árbæjarkirkju kl.19.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Handavinna, spjall og kaffiveitingar. Rúna Gunnarsdóttir segir frá ferð sinni um Ólafsveginn í Noregi. Allir hjartanlega velkomnir.
Guðsþjónusta sunnudaginn 3. febrúar 2019
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 3. febrúar kl.11.00. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. Organisti Krisztina K. Szklenár. Félagar úr kirkjukór Árbæjarkirkju leiða almennan safnaðarsöng. Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts spilar. Stjórnandi Snorri Heimisson. Sunmnudagaskólinn á [...]
Taize-guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 27. janúar
Taizé-guðsþjónusta kl. 11:00. Sungnir eru einfaldir Taizésöngvar og áhersla lögð á kyrrð og notalegheit. Kór Árbæjarkirkju leiðir sönginn undir stjórn Krisztinu Kalló og sr. Petrína Mjöll þjónar fyrir altari. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í [...]
Í dag
- 11:00 Guðsþjónusta (Árbæjarkirkja)
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.