Skyndihjálp ungbarna á foreldramorgnum Árbæjarkirkju
Þriðjudaginn 19. febrúar kl. 10:00 verður boðið upp á sérsniðið skyndihjálparnámskeið fyrir ungabörn í foreldramorgnum Árbæjarkirkju. Áhersla verður lögð á endurlífgun, losun aðskotahlutar úr hálsi og rétt viðbrögð við hitakrampa. Námskeiðið er á vegum Rauða [...]
„Af öllu hjarta“ Guðsþjónusta á léttu nótunum með Sigríði Thorlacius söngkonu sunnudaginn 17. febrúar
"Af öllu hjarta" Guðsþjónusta á léttu nótunum kl. 11:00. Sigríður Thorlacius söngkona kemur í heimsókn og syngur nokkur lög. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár organista. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar [...]
Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 10. febrúar
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Brúðuleikhús, Biblíusaga og mikill söngur. Benjamín Gísli Einarsson leikur á flygilinn. Ingunn Björk Jónsdóttir djákni og sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir leiða stundina. Kaffi, djús og spjall eftir stundina.
Í dag
- 11:00 Guðsþjónusta (Árbæjarkirkja)
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.