Messa og sunnudagaskóli sunnudaginn 6. janúar
Messa á þrettándanum kl. 11:00. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjá Önnu Sigríðar Helgadóttur og [...]
Tólf sporin-Andlegt ferðalag hefst 9. janúar
Á miðvikudagskvöldum frá kl. 19-21 verður boðið upp á Tólf sporin-Andlegt ferðalag í Árbæjarkirkju. Það er opið öllum sem áhuga hafa á meiri sjálfsþekkingu, vilja styrkja trú sína á Guð og reyna eitthvað nýtt til [...]
Guðsþjónustur um áramót 2018-2019
31. desember - Gamlársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 17.00. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Kór Árbæjarkirkju leiðir hátíðarsöng. Organisti Péter Maté 1. janúar 2019 - Nýársdagur Guðsþjónusta kl.14.00: sr. Þór Haukssonar þjónar fyrir altari [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.