Messa og Sunnudagaskóli sunnudaginn 17. mars
Messa kl. 11:00. Gídeonfélagar koma í heimsókn og kynna starfið sitt. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklaner organista. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í [...]
Hugleiðsla og slökun á foreldramorgnum Árbæjarkirkju 12. mars
Árbæjarkirkju býður foreldrum sem eru í fæðingarorlofi eða heimavinnandi upp á kynningu á hugleiðslu og slökun. Kynningin fer fram þriðjudaginn 12 mars kl. 10:15-12:00 í safnaðarheimili Árbæjarkirkju og er þátttakendum að kostnarlausu. Steinunn M. Gylfadóttir hjúkrunarfræðingur [...]
Guðsþjónusta og sunnudagaskólinn sunnudaginn 10. mars kl.11.00
Guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 10.mars kl.11.00. sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari. Organisti Kristina Kalló Szklenár. Félagar úr kirkjukór Árbæjarkirkju leiða almennan safnaðarsöng. Sunmnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimilinu í umsjón Önnu Sigríðar og Erlu [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.