Gusþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 29. september kl.11.00
Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Félagar úr kór Árbæjarkirkju leiða sönginn. Ingi G Ingimundarson leikur á trommur Kristina Kalló Szklenár organisti. Barnastarf á sama tíma í safnaðarheimili kirkjunnar. Umsjón [...]
Taizé-guðsþjónusta og sunnudagaskóli sunnudaginn 22. september
Taizé-guðsþjónusta kl. 11:00 þar sem áhersla er á kyrrð og rólegheit. Sr. Petrína Mjöll prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló organista. Sunnudagaskólinn er á sama tíma í safnaðarheimilinu í [...]
Tólf spora starfið hefst miðvikudaginn 25. september
Tólf spora starfið hefst að nýju 25. september og verður í allan vetur. Tólf spora starfið hentar öllum sem í einlægni vilja vinna með tilfinningar sínar í þeim tilgangi að öðlast betri líðan og meiri [...]
Í dag
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.