Helgistund í Árbæjarkirkju 31. janúar
Helgistund í Árbæjarkirkju sunnudaginn 31. janúar. Prestur sr. Þór Hauksson ásamt Krisztina Kalló Szklenár organista kirkjunnar.
Barnastarf Árbæjarkirkju hefst 12. janúar
Kirkjustarf fyrir 6-9 ára og 10-12 ára hefst því að loknu jólafríi þriðjudaginn 12. janúar. Áfram verður boðið upp á rútu úr Norðlingaholti, Ártúni og Selási Dagskrá fyrir veturinn má finna á heimasíðu Árbæjarkirkju.
Aftansöngur á gamlárskvöld kl.17.00
Aftansöngur í Árbæjarkirkju kl.17.00. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Krisztina Kalló Szklenár organisti, félagar úr kirkjukór Árbæjarkirkju syngja. Marthial Nardeau leikur á þverflautu. Einsöngur Margrét Einarsdóttir.
Í dag
Engir viðburðir skráðir
Flýtileiðir
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.